Strákarnir okkar í hand­boltanum tryggðu sér sæti í 8-liða úr­slit­um Áskor­enda­keppni Evr­ópu eft­ir jafn­tefli á úti­velli við Ramhat frá Ísra­el. Við byrjuðum leikinn vel og náðum fimm marka for­skoti í fyrri hálfleik. Staðan í hálfleik var 11:10 fyr­ir okkar mönnum. Í sinni hálfleik náðu Ísra­el­arn­ir að komast yfir, 18:17, og þá voru um tíu mín­út­ur eft­ir. Lokatölur í leiknum var, 21:21, þar með vann ÍBV með sjö marka mun og tryggði sér sæti í átta liða úr­slit­un­um.