Fyrsta Alzheimerkaffi 2018 í Vestmannaeyjum verður þriðjudaginn 20.febrúar kl 17:00 Í Kviku, félagsheimilinu við Heiðarveg 3.hæð. Sæunn Magnúsdóttir, lögmaður og fulltrúi hjá Sýslumannsembættinu er gestur okkar að þessu sinni. Lagalega hliðin í málefnum fólks með heilabilun er viðfangsefni hennar framsögu. Allir velkomnir.
Alzheimer -stuðningsfélag Vestmannaeyjum