Fyrr í kvöld unnu stelpurna okkar Sel­foss með fimm marka mun í 18. um­ferð Olís-deild­ar kvenna í hand­knatt­leik. ÍBV leiddi leikinn og var átta marka munur í hálfleik, 15:7. Leikn­um lauk, 28:23, fyrir ÍBV. Stelprunar mæta Fjölni á sunnudaginn en nú þegar er liðið tryggt inn í úr­slita­keppni móts­ins. Stelpurnar mæta Fram í Final 4, fimmtudaginn 8. mars.