Í morgun voru fyrstu tveir listamennirnir tilkynntir sem fram koma á �?jóðhátíð 2018. Rappararnir vinsælu Jói P og Króli munu stíga á svið á Húkkaraballinu á fimmtudeginum og verða svo í dagskrá á föstudeginum. Jói er að fara mæta á sína þriðju þjóðhátíð en Króli sína fyrstu. Strákarnir sögðu í samtali hjá FM957 í morgun að þeir væru mjög spenntir.