ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í dag, sannkallaður toppslagur og hefst leikurinn klukkan 19:30. FH-ingar eru á toppi deildarinnar með 31 stig eftir 18 leiki. Eyjamenn í öðru sæti með 26 stig úr 17 viðureignum. Fjölmennum á völlinn og styðjum strákanna.