ÍBV og Selfoss mætast í kvöld kl. 18:30 í Olís-deild karla en leikið verður í Vestmannaeyjum. Liðin eru jöfn að stigum í öðru og þriðja sæti með 28 stig en ÍBV á leik til góða.