Bertha Johansen er nýr formaður Félags kaupsýslumanna

Félag kaupsýslumanna í Vestmannaeyjum hélt aðalfund á mánudaginn þar sem ný stjórn var kosin. Ingimar Georgsson var starfandi formaður, eftir að Gréta Hólmfríður Grétarsdóttir hætti. Bertha Johansen var sú eina sem bauð sig fram í formannssætið og var hún kosin nýr formaður samtakanna. Aðrir í stjórn eru Aldís Atladóttir eigandi Kaffi Varmós, Valgerður Jónsdóttir eigandi […]
Bæjarstjórn vill fund með samgönguráðherra

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var fjallað um borgarafund um samgöngur á sjó milli lands og Eyja, sem haldinn var miðvikudaginn 21. febrúar síðastliðinn. Bæjarráð fagnar því að ráðherra skuli eiga bein og milliliðalaus samskipti við bæjarbúa um samgöngur á sjó. Jafnframt undirstrikar ráðið þann sterka vilja sem ríkir, bæði meðal bæjarfulltrúa og bæjarbúa, […]
Ráðherra iðnaðar-, ferða-, og nýsköpunarmála í Eyjum í dag

�?órdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra iðnaðar-, ferða-, og nýsköpunarmála er ræðumaður á tveimur fundum í Vestmannaeyjum í dag. �?ekkingarsetur Vestmananeyja býður ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum til málfundar um stöðu ferðamála. Fundurinn verður haldinn á 2. hæð í �?ekkingarsetrinu kl 16:30-17:45. Í Ásgarði í kvöld Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum efna til opins fundar miðvikudag 7.mars með �?órdísi Kolbrúnu […]
Enn allt á huldu fyrir komandi sveitastjórnakosningar

Nú styttist í sveitastjórnarkosningar, en þær verða haldnar 26. maí. Lítið hefur verið að frétta af framboðslitum hér í bæ undanfarið. �?sætti hafa verið í Sjálfstæðisflokk Vestmannaeyja eins og Eyjafréttir hafa greint frá. Í desember felldu fulltrúar fulltrúaráðs þá tillögu að farið yrði í röðun og gekk fólk út af þeim fundi í þeirri trú […]
Ester og Guðný Jenný í landsliðshóp

Landsliðið sem mætir Slóveníu í tveimur leikjum í undankeppni EM kvenna í handknattleik síðar í mánuðinum hefur verið tilkynnt en þar má finn tvo leikmenn ÍBV, Ester �?skarsdóttur og Guðnýju Jenný Ásmundsdóttur. Einn nýliði er í hópnum en það er Eyjamaðurinn Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður Vals. Leikirnir gegn Slóveníu fara fram 21. og 25. mars. […]
Stefnt að því að sigla samkvæmt áætlun kl. 18:45

Eins og greint var frá fyrir hádegi féllu fyrstu tvær ferðir Herjólfs niður vegna vélarbilunar en unnið hefur verið að viðgerð frá því í nótt. Í samtali við Eyjafréttir segir Gunnlaugur Grettisson, framkvæmdastjóra Sæferða, viðgerð ganga vel en um er að ræða bilun í stimpli sem verið er að skipta um. “Við erum að gera […]
Að vera eða vera ekki……..

…….í framboði. Er klárlega sú spurning sem ég hef oftast fengið undanfarna mánuði. Oftast hef ég nú svarað því þannig: Já, ég ætli að skoða það að taka þátt áfram, en fyrir nokkru síðan fór ég að velta því fyrir mér og rifja upp, á hvaða forsendum ég tók þátt í þessu fyrir 4 árum […]
Að vera eða vera ekki…

……í framboði. Er klárlega sú spurning sem ég hef oftast fengið undanfarna mánuði. Oftast hef ég nú svarað því þannig: Já, ég ætli að skoða það að taka þátt áfram, en fyrir nokkru síðan fór ég að velta því fyrir mér og rifja upp, á hvaða forsendum ég tók þátt í þessu fyrir 4 árum […]
Heldur þunnur þrettándi

Glöggir áskrifendur Eyjafrétta hafa eflaust margir velt því fyrir sér hvernig stendur á því hve blaðið hefur virkað þunnt undanfarnar vikur. En þó samt verið fullt af efni á sama blaðsíðufjölda og áður. Á því er þó ósköp eðlileg skýring. Prentsmiðjan sem prentar blaðið fyrir okkur varð einfaldlega uppiskroppa með �??pappírinn okkar�?? og þurfti því […]
Bilun í Herjólfi – fyrstu tvær ferðir dagsins falla niður

Greint var frá því í morgun að tvær fyrstu ferðir Herjólfs í dag falla niður vegna vélarbilunar en unnið hefur verið að viðgerð í alla nótt. Ferðirnar sem um ræðir eru frá Vestmannaeyjum 8:00 og 10:00 og frá Landeyjahöfn 9:00 og 11:30. Farþegar sem eiga bókað í þessa ferð þurfa að hafa samband við afgreiðslu […]