�?órdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra iðnaðar-, ferða-, og nýsköpunarmála er ræðumaður á tveimur fundum í Vestmannaeyjum í dag. �?ekkingarsetur Vestmananeyja býður ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum til málfundar um stöðu ferðamála. Fundurinn verður haldinn á 2. hæð í �?ekkingarsetrinu kl 16:30-17:45.
Í Ásgarði í kvöld
Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum efna til opins fundar miðvikudag 7.mars með �?órdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra iðnaðar-, ferða-, og nýsköpunarmála og frambjóðanda til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Fundurinn fer fram í Ásgarði kl.20:00. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna