�?ér er boðið að koma í dag, fimmtudag (08.03) kl 20;00 á Hótel Vestmannaeyjar (salur niðri) og heyra það sem við höfum að segja varðandi það að festa kaup á draumaeigninni á Spáni eða Tenerife. Komdu við og hittu starfsfólk Spánarheimila og fáðu upplýsingar um kaupferlið, fjármögnunarmöguleika, útleigumöguleika og kynnast í máli og myndum svæðinu ásamt þeim eignum sem í boði eru. Taktu með þér bæklingana okkar heim. Tilboð á skoðunarferðum. Léttar veitingar í boði. Sjáumst í sólskinsskapi.