ÍBV er með bæði karla og kvenna liðin sín í undanúrslitum bikarsins í Höllinni. Veislan byrjar í dag fimmtudag þegar stelpurnar mæta Fram kl. 17.15. Fjörið heldur svo áfram á á morgun kl. 17.15 en þá mætast ÍBV og Haukar karla megin. �?etta verða rosalegir leikir. �?að er gríðarlega mikilvægt að fá allann þann stuðning sem hægt er að fá til þess að hjálpa okkar liðum að komast í úrslitaleikina. Hægt verður að kaupa miða á leikina í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum, einnnig munum við byrta slóð á netinu þar sem hægt verður að kaupa miða þannig að ágóðinn fari til ÍBV. ATH. ágóðinn af miðum sem eru keyptir í gegnum ÍBV fer beint í okkar félag, við megum ekki selja fyrir utan Höllina á leikdegi og því gríðarlega mikilvægt að okkar fólk kaupi miða á réttum stað. Við munum auglýsa þetta betur síðar.
Áfram ÍBV
Undanúrslit kvenna
ÍBV – Fram kl. 17.15.
ÍBV fullorðnir
ÍBV börn
Undanúrslit karla
ÍBV fullorðnir
ÍBV börn
Unglingaflokkur kvenna spilar síðan á móti Fram á sunnudaginn kl. 14.00.
Áfram ÍBV