Eins og fram kemur í blaðinu eiga Vestmannaeyingar nú Evrópumeistara í olíuborun en á dögunum sigraði lið frá FÍV lið frá Noregi í viðureign um þennan eftirsótta titill. Aron �?rn �?rastarson er einn af fjórum nemendum sem skipuðu sigurliðið en hann var jafnframt fyrirliði. Aron �?rn er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni.
Nafn: Aron �?rn �?rastarson.
Fæðingardagur: 17. september 1998.
Fæðingarstaður: Selfoss.
Fjölskylda: Mamma og pabbi, tvær systur og einn bróðir.
Uppáhalds vefsíða: Netflix.
Hvaða tónlist kemur þér í gott skap: Rapp.
Aðaláhugamál: Fótbolti.
Uppáhalds app: Snapchat.
Hvað óttastu: Geitunga.
Mottó í lífinu: �?fingin skapar meistarann.
Apple eða Android: Apple.
Hvaða mann/konu myndir þú vilja hitta úr mannkynssögunni: Nelson Mandela.
Hvaða bók lastu síðast: One of Us.
Uppáhalds íþróttamaður og íþróttafélag: Messi og ÍBV.
Ertu hjátrúarfullur: Nei.
Stundar þú einhverja hreyfingu: Fótbolta.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Blue Mountain State og How I Met Your Mother.
Var þetta ferðalag mikið ævintýri: Já, þessi ferð gleymist seint. Virkilega skemmtilegur hópur og skemmtileg lífsreynsla að fara til Cambridge.
Hvaða eiginleikum þarf maður að búa yfir til að vera góður í olíuborun: �?ú þarft að hafa smá þekkingu, annars er þetta bara heppni.
�?tlar þú að taka aftur þátt á næsta ári: Stefni á að útskrifast í vor, svo vonandi ekki.