Við getum flest verið sammála því að kennarastarfið er eitt af þessum mikilvægu störfum í hverju samfélagi fyrir sig. Umræðan síðustu misseri um kennaranámið og starfið hefur ekki beint verið jákvæð og kennaranemum hefur fækkað mikið. Árið 2009 var námið lengt og reglum breytt þannig að til þess að vera löggildur kennari í dag þarf mastersgráðu. Launin hafa hinsvegar lítið hækkað en álagið aukist svo um munar. En hvað segja kennaranemar sem ætla sér að starfa sem kennarar í framtíðinni? Guðlaug Sigríður Gunnarsdóttir og Jessý Friðbjarnardóttir stunda mastersnám í kennslufræði við Háskóla Ísland.
Viðtalið má nálgast í heild í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.