Arn­ar Pét­urs­son mun hætta sem þjálf­ari karlaliðs ÍBV í hand­knatt­leik eft­ir tíma­bilið. Arnar staðfest­ir þetta við Morg­un­blaðið. Arn­ar er að ljúka sínu þriðja tíma­bili sem þjálf­ari ÍBV.