Tveir leikir í Eyjum í dag

Tveir handboltaleikir eru á dagskrá í Vestmannaeyjum í dag, fyrst fær kvennaliðið Stjörnuna í heimsókn kl. 18:00 og svo tveimur tímum seinna mætir karlaliðið ÍR. (meira…)
Verslunarstjóri Subway braut gróflega af sér

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að því að kona sem var verslunarstjóri hjá Subway í Vestmannaeyjum hafi ítrekað svikist undan í starfi og þannig brotið gróflega af sér. �?ess vegna hafi henni verið sagt upp og hún eigi því ekki rétt á launum á uppsagnarfresti eða bótum. Henni var samt dæmdar 935 þúsund krónur sem Subway […]