Erlingur Richardsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta. �?etta var tilkynnt á leik ÍBV og Stjörnunar nú í kvöld og skrifaði hann undir ráðningasamning núna rétt í þess, í hálfleik leiksins..