Í dag, þriðjudaginn 20.febrúar, er Alzheimerkaffi í Vestmannaeyjum kl 17:00 í félagsheimilinu Kviku við Heiðarveg 3.hæð.
Hrefna �?skarsdóttir iðjuþjálfi og meistaranemi í geðheilbrigðisvísindum ræðir um umönnunarþreytu og kulnun aðstandenda einstaklinga með heilabilun/Alzheimer.
Jarl kemur með gítarinn og syngur vel valin lög að loknum fyrirlestri. Kaffigjald 500kr.
Aðstandendafundur verður haldinn kl.18.30 í Kviku strax að loknu Alzheimerkaffi þar sem Elva �?öll Grétarsdóttir, sérfræðingur í öldrunarhjúkrun verður með erindi.
Hvetjum alla aðstandendur til að mæta