Georg Eiður: Stórskipahöfn í Vestmannaeyjum

Hefur verið draumur margra hér í Vestmannaeyjum árum og áratugum saman og reglulega setja framboð, sem bjóða fram hér í Eyjum, fram mjög vel útfærðar hugmyndir, en ekkert gerist. Á 183. fundi framkvæmda og hafnarráðs þann 29.09.2015 var á dagskrá mál sem heitir bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa. Framkvæmdastjóri lagði fram uppfærða kostnaðaráætlun á flotbryggju […]

Stórskipahöfn í Vestmannaeyjum

Hefur verið draumur margra hér í Vestmannaeyjum árum og áratugum saman og reglulega setja framboð, sem bjóða fram hér í Eyjum, fram mjög vel útfærðar hugmyndir, en ekkert gerist.  Á 183. fundi framkvæmda og hafnarráðs þann 29.09.2015 var á dagskrá mál sem heitir bætt aðstaða fyrir móttöku skemmtiferðaskipa. Framkvæmdastjóri lagði fram uppfærða kostnaðaráætlun á flotbryggju […]

25% afla í kolmunna verða að veiðast utan færeysku lögsögunnar

Við kláruðum loðnuvertíðina núna um helgina og erum við ánægðir með að klára kvótann,�??sagði Eyþór Harðason útgerðarstjóri hjá Ísfélaginu í samtali við Eyjafréttir. Nú hefjast kolmunnaveiðar hjá uppsjávarskipunum. �??�?au fóru srax að lokinni síðustu loðnulöndun áleiðis á hafssvæðið vestan við Írland, vegna þess að nú eru skilyrðin þau að 25% afla í kolmunna verða að […]

Liggur mikið á að komast á kolmunnamiðin

Loðnuvertíðin kláraðist á sunnudaginn,�?? sagði Sindri Viðarsson sviðstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar í samtalið við Eyjafréttir. Uppsjávarskipin fóru strax á sjó eftir löndun. �??�?eir fóru á kolmunnamiðin vestur af Írlandi og komu þangað á mánudaginn. Vonandi verður góð veiði en nú er það bundið í reglugerð að íslensk skip verða að veiða að lágmarki 25% af kolmunnaafla […]

Væri synd ef Eyjamenn leggðu ekki sitt á vogaskálarnar

Erla Einarsdóttir ásamt fleiri góðum konum eru að fara af stað með verkefni sem allir geta verið þátttakendur í. Erla ætlar að fara í samstarf með matvöruverslunum bæjarins og taka skref í átt að minni plastnotkun. Hún ætlar að taka gömul efni sem annars væru á leiðinni í ruslið og sauma úr þeim fjölnota matvörupoka […]

Stuttar veiðiferðir og landa síðan fullfermi

Ísfisktogararnir hafa verið að fiska vel að undanförnu�??, sagði Arnar Richardsson hjá Berg-Huginn í samtali við Eyjafréttir. �??Bergey og Vestmannaey fara í stuttar veiðiferðir og landa síðan fullfermi, �?? sagði Arnar. Bæði skipin héldu til veiða á föstudaginn og lönduðu síðan fullfermi á sunnudaginn. �??Lagt var úr höfn á ný á sunnudagskvöld og er ráðgert […]

�??Efndanna er vant þá heitið er gert�?�

�??Nú hef ég efnt eitt af mínum kosningaloforðum, að leggja fram frumvarp sem skilgreinir siglingaleiðina til Eyja sem þjóðveg, eða eins og segir í frumvarpinu,�?? sagði Karl Gauti Hjaltason alþingismaður í samtali við Eyjafréttir. Hann sagði einnig að hann hefði lofað þessu í kosningabaráttunni, �??Efndanna er vant þá heitið er gert. �?að er í raun […]

Íris afþakkaði þriðja sætið á lista Sjálfstæðisflokksins

Nú styttist í sveitastjórnarkosningar, en þær verða haldnar 26. maí næstkomandi. Lítið hefur verið að frétta af framboðslistum hér í bæ undanfarið. Flokksmenn í Sjálfstæðisflokki Vestmannaeyja hafa ekki verið sammála um hvernig eigi að fara að fyrir komandi kosningar eins og Eyjafréttir hafa greint frá. Í desember felldi fulltrúaráðið þá tillögu að farið yrði í […]

Breki og Páll loksins á heimleið

Lengi, lengi hefur verið beðið eftir þessum tímamótum og nú eru þau runnin upp, að morgni fimmtudags að íslenskum tíma. Togaratvíburarnir Breki VE og Páll Pálsson ÍS lögðu úr höfn í dag í Rongcheng í Kína áleiðis til Íslands! Gert er ráð fyrir að skipin komi til heimahafna í Eyjum og á Vestfjörðum um miðjan […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.