�?lafur Ragnarsson, sem verður áttræður þann 29. ágúst næst komandi, hefur undanfarin ár glímt við krabbamein þó svo hann lýsi veikindum sínum ekki sem neinni baráttu. Í von um að ná bata hefur �?lafur gengið í gegnum ýmsar meðferðir, þar á meðal geislameðferð sem segja má að hafi gert meira ógagn en gagn þar sem �?lafur varð fyrir varanlegum skaða á þindinni og fer ekkert nema með súrefniskút í eftirdragi. Blaðamaður hitt �?laf á heimili hans vestur í bæ og ræddi við hann um veikindin og aðdraganda þeirra.
Viðtalið í heild má nálgast í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.