Vegna færslu og viðhalds á Rimakotslínu 1 verður engin afhending frá tengivirkjum Landsnets í Rimakoti til Eyja á eftirtöldum tímum:
�?� Kl. 23:00 sunnudaginn 25.mars til kl. 06:00 mánudaginn 26.mars.
�?� Kl. 23:00 mánudaginn 26.mars til kl. 06:00 þriðjudaginn 27.mars.
Á þeim tíma verður rafmagn framleitt með ljósavélum HS Veitna. Undir þeim kringumstæðum gæti orðið truflun/skerðing á orkuafhendingu rafmagns í Eyjum.
Ef óskað er eftir nánari upplýsingum, vinsamlega hafið samband við Sigurð Sveinsson í síma 8405545.
HS Veitur hf.