Átakið “Einn poki af rusli” heldur áfram

Í átt að aukinni umhverfisvitund hér í Vestmannaeyjum, lagði Umhverfis- og skipulagsráð á fundi sínum í síðustu viku að farið yrði aftur í verkefnið “Einn poki af rusli”. �??Líkt og í fyrra leggur ráðið til að einstaklingar, fyrirtæki og félagasamtök fari í sameiginlegt átak um að gera Vestmannaeyjar að snyrtilegasta bæjarfélagi landsins með því að […]
Áfrýja ekki þrátt fyrir ærna ástæðu

Handknattleiksdeild Selfoss hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem sagt er að deildin ætli ekki að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa frá dómi kæru Selfoss vegna framkvæmdar leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla í handknattleik. Yfirlýsing handknattleiksdeildar Selfoss: �??Handknattleiksdeild Umf. Selfoss lýsir undrun sinni yfir þeirri niðurstöðu dómstólsins að félagið eigi ekki […]
Stórt D og lítið d í bæjarstjórnarkosningum

Það er óhætt að segja að komið hafi fram athyglisvert svar frá Páli Magnússyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins í Silfrinu á RÚV í gær. Páll var spurður hvort Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum væri að klofna. Páll neitaði því en sagði að mögulega yrðu tvö sjálfstæðis framboð í Vestmannaeyjum í vor. Margir áhorfendur urðu mjög undrandi. Tvö framboð en enginn […]
10,000 gestir sáu Víti í Vestmannaeyjum um helgina

Víti í Vestmannaeyjum var frumsýnd sl. föstudag og hefur heldur betur slegið í gegn – rúmlega 10,000 gestir fjölmenntu í bíó til að upplifa metsölubók Gunnars Helgasonar á hvíta tjaldinu! �?etta er mögnuð aðsókn á frumsýningarhelgi og gefur góð fyrirheit um framhaldið – það er ljóst að kvikmyndahús landsins verða troðfull alla Páskana því það […]
85% grunnskólabarna stunda einhverja íþrótt- eða tómstundir

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni kynnti Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar í Rauðagerði Heba Rún �?órðardóttir, könnun sem hún framlvæmdi á íþrótta- og tómstundaiðkun grunnskólabarna veturinn 2017-2018. Markmið könnunarinnar var að fá yfirlit yfir fjölda barna sem stunda einhverjar íþróttir- og/eða tómstundir og umfang tilboða sem standa börnum til boða. Fjöldi grunnskólabarna er um 528 börn […]
Skoðanir Eyjamanna skipta máli þegar um svo stórt og viðamikið mál er að ræða

Aðalskipulag er eitt mikilvægasta stjórntækið sem hver sveitarstjórn hefur til að hafa áhrif á margvíslega þróun innan marka sveitarfélagsins til langs tíma. Aðalskipulag og endurskoðun þess er samstarfsverkefni kjörinna fulltrúa, embættismanna og íbúa sveitafélagsins. Nýja aðalskipulagið setur fram stefnu sveitarfélagsins um samfélagið, atvinnulíf, náttúruna og grunnkerfi bæjarins til ársins 2035. Markmiðið er að stuðla að […]