Líflegt var við bryggjuna í gær þegar ljósmyndari Eyjafrétta renndi þar við. �?ar má sjá norskan loðnubát sem hingað kom með loðnu, langar leiðir norðan úr hafi. Einnig sást köflótt sandfok af söndum suðurstrandarinnar.