�?g þakka Fanneyju nágranna fyrir áskorunina, er spennt að prufa kjúklingasúpuna hennar, hún hljómaði ansi ljúffeng.
�?g ætla að bjóða upp á fljótlegan og einfaldan kjúklingarétt, hentar vel þegar tíminn er naumur.
�?� Ein krukka mangó chutney
�?� Rjómi ½ lítri
�?� Krydd:karrý/arabískarnætur (Pottagaldrar)
�?� Kjúklingabringur/kjúklingabitar (bæði betra)
Blanda saman mangó chutney, rjómanum og kryddinu í eldfast mót, kjúklingnum blandað saman við. Mæli með því að leggja kjúklinginn í lögin í hádeginu já eða bara árla morguns. Rétturinn er svo settur inní ofn við 180 gráðu hita í 45-60 mínútur.
Mér finnst gott að bera þetta fram með salati og Nan-brauði. �?au er hægt að kaupa út í búð og smyrja þau með heimatilbúinni kryddolíu: Matarolía og allskonar krydd úr kryddskápnum. �?að er mjög gott að strá yfir brauðin sjávarsaltflögum þegar þau eru tekin út úr ofninum.
�?g ætla að halda matgæðingnum áfram í Smáragötunni og skora á hann Jónas Loga �?marsson.