Karlalið ÍBV í knattspyrnu mætti Haukum á Ásvöllum í gær í æfingaleik þar sem Eyjamenn fóru með sigur af hólmi, lokatölur 0:4.
Mörk ÍBV gerðu þeir Devon Már Griffin, Kaj Leo í Bartalsstovu og Shabab Zahedi Tabar sem skoraði tvö.