Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en síðastliðin ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar um allt land. Á hverju ári setur hópurinn upp nýja sýningu. Núna hefur verið ákveðið að dusta rykið af þessum gömlu sýningum og endurvekja þær, tíu árum síðar. Hópurinn kom til Vestmannaeyja í síðustu viku og sýndi í íþróttahúsinu við góðar viðtökur. �?vintýrið af Galdrakarlinn í Oz vakti mikla hrifningu viðstaddra.
myndir