Fögnum sumrinu á konukvöldi ÍBV með ljúffengum matseðli frá GOTT, girnilegir kokteilar til sölu ásamt Mánabars Irish Coffee a la Jón �?li.
Ekki láta þig vanta og upplifðu skemmtilega og öðruvísi stemningu með blacklight þema.
Konukvöldið er 18.apríl og verður haldið í Akóges.
Dagskrá:
Jón Jónsson sér um veislustjórn / tónlistaratriði & grín.
Happadrætti
Skemmtileg kynning á leikmönnum ÍBV
Glæsilegur matseðill
Allur ágóði kvöldsins rennur til stelpnanna okkar í Mfl. kvenna ÍBV í knattpspyrnu. Verð er 7.900 / Miðasala er í Nostru og hérna.