Sigrún Ella Sigurðardóttir lærði Konditor frá ZCB Ringstef á Sjálandi í Danmörku. Hún segist vera best geymd í eldhúsinu því þar er hennar ástríða, en í dag vinnur hún sem konditor hjá kökufyrirtækinu 17 sortum. Sigrún Ella á ekki langt að sækja hæfileikana í eldhúsinu en móðir hennar Svava Gísladóttir er löngu orðið þekkt fyrir sínar matarveislur. Í haust er Sigrún Ella að fara í spennandi verkefni, sem hún sagði okkur frá á dögunum þegar blaðamaður heyrði í henni hljóðið.
Viðtalið í heild má finna í nýjasta tölublaði Eyjafrétta og í vefútgáfu blaðsins.