Gleðilegt sumar

Lundinn að setjast upp á sumardaginn fyrsta sem er bara gaman og hefur gerst áður, en alltaf jafn gaman að sjá hann koma. Reyndar eru 4 dagar síðan hann mætti norður í Grímsey, en hann fer líka þaðan fyrr. Ég ætla að vera bara bjartsýnn fyrir þetta lundasumar og í sjálfu sér ástæða til, enda […]
Frábært að prufa að vera eigin herra

Nýjasta útgerð Vestmannaeyja leit dagsins ljós á dögunum en eigendur hennar eru þeir Ágúst Halldórsson, Daði �?lafsson og Ragnar �?ór Jóhannsson en allir hafa þeir áralanga reynslu af sjómennsku. Alla tíð hefur blundað í þeim félögum að eignast sinn eigin bát og vera sínir eigin herrar en segja má að sá draumur hafi ræst með […]
Bæjarlistamaður 2018 er karlakór Vestmannaeyja

Karlakór Vestmannaeyja eru Bæjarlistamenn Vestmannaeyja 2018. Á sumardaginn fyrsta ár hvert er útnefndur bæjarlistamaður Vestmannaeyja. Fullt var ùt að dyrum í Einarsstofu í morgun þegar karlakórinn var útnefdur og tókur þeir að sjálfsögðu lagið fyrir gesti í Einarsstofu. Kórinn fór aftur af stað í apríl 2015 við góðar undirtektir og hefur verið nóg að gera […]
40 ára afmæli Skólalúðrasveit Vestmannaeyja

Næstkomandi laugardag 21.apríl kl.17:30 mun Skólalúðrasveit Vestmannaeyja halda tónleika í sal Hvítasunnukirkjunnar við Vestmannabraut. Tilefnið er 40 ára afmæli sveitarinnar sem var 22.febrúar síðastliðinn. Á tónleikunum munu koma fram báðar deildir sveitarinnar auk þess sem sérstakir gestir verða Skólahljómsveit vestur og miðbæjar úr Reykjavík. Einnig munu gamlir félagar spila með sveitunum. Efnisskráin er í léttari […]
�?óranna M. Sigurbergsdóttir: Sumardagurinn fyrsti

Frídagur á fimmtudegi, sem er fyrsti fimmtudagur eftir 18. april, 19. �?? 25 . apríl. Sumardagurinn fyrsti var gerður að frídegi árið 1971. Dagurinn markar byrjun á Hörpumánuði. Áður fyrr var árinu skipt í tvennt; sumar og vetur. Við höfum bætt við vori og hausti. Í apríl fögnum við vorkomu. Íslensk þjóðtrú segir að ef […]
Kraftur, Eyjamenn og ÍBV ætla að perla saman laugardaginn

Kraftur, Eyjamenn og ÍBV ætla að perla saman laugardaginn 21. apríl milli 11 og 15 í Höllinni Vestmannaeyjum. Kraftur skorar á alla Eyjamenn að mæta á svæðið og perla armbönd. Um er að ræða fyrsta perluviðburð félagsins þar sem perluð verða ný armbönd í íslensku fánalitunum. Armböndin verða seld til stuðnings Krafti og munu einnig […]