Í gær fóru Eyjafréttir af stað í gær með skoðanakönnunina, hvaða lista myndir þú kjósa í dag? �?ar er hægt velja þá þrjá framboðslista sem bjóða fram til Sveitastjórnakosninga í Vestmannaeyjum. Eyjalistinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Fyrir Heimaey. Taktu þátt hérna.