Núna fyrr í dag fannst maður meðvitundarlaus uppá Heimakletti. Björgunarsveitin var kölluð til ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem sótti manninn. Eyjafréttir höfðu samband við lögreglu sem staðfesti þetta en vildi ekki tjá sig frekar um málið eða líðan mannsins.