Í gær var hin árlega minning um mátt samtöðu og þeirri nauðsyn að halda áfram baráttunni fyrir réttlæti og mannsæmandi lífskjörum fyrir alla. Stéttarfélögin buðu uppá kaffiveitingar fyrir gesti í Alþýðuhúsinu. �?að var svo í höndum Guðmundur �?.B. �?lafssonar að flytja 1. Maí ávarpið. Nemendur í tónlistarskóla Vestmannaeyja fluttu tónlistaratriði fyrir gesti.