Nýtt tölublað af Eyjafréttum kemur út á morgun fimmtudag. �?tgáfudagur frestast um einn dag útaf verkalýðsdeginum. Blaðið verður borið út til áskrifenda á morgun, en hægt verður að lesa vefútgáfu blaðsins strax á vefnum í fyrramálið.