Fyrir Heimaey opnar kosningaskrifstofu sunnudaginn 6. maí klukkan 14:00 að Miðstræti 14 (Gamla Miðbæ).
Boðið verður upp á vöfflur, kaffi og annað góðgæti og blöðrur fyrir börnin. Hlökkum til að sjá ykkur.