Leik ÍBV og KR í Pepsi-deild kvenna hefur verið frestað vegna veðurs en leikurinn átti að fara fram í Eyjum í dag klukkan 18:00. Leikurinn verður spilaður 19. maí í staðinn.