Kæru vinir og velunnarar,
Árlegur merkjasöludagur Kvenfélagsins Líknar er föstudaginn 04.maí 2018.
�?ar sem margir eru fjarri eyjunni fögru um helgina, og eða búa ekki lengur hér á eyjunni, datt mér í hug að bjóða ykkur að
Styrkja merkjasöluna um kr. 1.000,- það er verðið á merkinu.
Allur ágóði af sölunni fer til kaupa á tækjum á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Ef þú hittir ekki merkjasölukonu okkar, en vilt styrkja gott málefni,þá má leggja andvirði merkisins inn á reikning Líknar nr.
0185-14-402014 kt. 430269-2919
0582-14-402014 kt.430269-2919
Með fyrirfram þökk,
Stolt kvenfélagskona í Líkn.