Aðspurður út í undirbúningstímabilið sagði Sindri Snær það hafa gengið þokkalega og ýmislegt jákvætt sem hægt væri að taka út úr því. �??�?að var sérstaklega gott fyrir strákana frá Eyjum sem hafa fengið fá tækifæri upp á síðkastið. �?að verður gaman fyrir Eyjafólkið og stuðningsmenn ÍBV að sjá þá næstu vikurnar, hvernig þeir koma undan vetri. �?að má segja að þeir hafi verið bjartasti punkturinn. Hvað úrslitin varðar þá vorum við ekkert allt of góðir en þetta hefur farið batnandi með hverjum mánuðinum sem líður eftir að liðið hefur komið betur saman,�?? segir Sindri.
En er það ekki oft þannig að ungur strákarnir fá séns á undirbúningstímabilinu en missa síðan sæti sitt til erlendra leikmanna sem eru keyptir á síðustu stundu? �??�?g þekki náttúrulega ekki hvernig þetta var fyrir minn tíma en ég held ekki. Ef þú ert nógu góður þá spilar þú, þannig á það að vera. Nokkrir hafa gripið tækifærið og aðrir ekki eins vel eins og gengur og gerist. �?g sé fram á það að þeir leikmenn sem hafa nýtt tækifæri sín vel í vetur muni fá fullt af sénsum í sumar, það er mín tilfinning,�?? segir Sindri.
Nýju mennirnir komið vel inn í liðið
Miklar mannabreytingar hafa verið á ÍBV liðinu fyrir tímabilið líkt og fyrri ár en fyrirliðinn hefur ekki allt of miklar áhyggjur af því. �??�?etta er bara hlutur sem við leikmennirnir höfum enga stjórn á. �?g held að sumar breytingarnar hafi verið nauðsynlegar og nýju mennirnir sem hafa komið inn hafa staðið sig mjög vel og komið vel inn í hópinn, hvort sem það eru Íslendingar eða útlendingar,�?? segir Sindri og bætir við að æfingaferðin til Spánar hafi verið liðinu mikilvæg.
�??�?ar small hópurinn saman og við urðum miklu nánari og hljóðið betra í klefanum. Menn fara að mæta fyrr og vilja meira hanga með liðsfélögunum og verja tíma saman. �?etta er að vissu leyti hópefli. Við erum að æfa einu sinni til tvisvar á dag í heila viku og erum saman nánast frá átta á morgnanna til tólf á kvöldin. �?etta er alveg nauðsynlegt, sérstaklega eftir miklar breytingar á hópnum.�??
�?tla sér ekki í botnbaráttu
Liðinu er spáð botnbaráttu í flestum miðlum. Hver er þín skoðun á þessum spádómum? �??�?essar spár trufla mig ekki neitt. Okkar markmið eru svo miklu meiri en að vera í fallbaráttu. �?g held samt að fyrsta markmið okkar sé að koma ÍBV frá þessari fallbaráttu, svo eru við með önnur markmið sem eiga eftir að koma í ljós eftir því sem líður á. Við höldum þeim fyrir okkur eins og er,�?? segir Sindri.
Deildin sterkari en í fyrra
Telur þú að deildin muni vera sterkari í ár en í fyrra? �??�?g held það. �?að eru margir komnir heim úr atvinnumennsku á fínum aldri, undir þrítugu. Svo eru komnir nýir og sterkir þjálfarar líka þannig ég held að deildin verði betri en hún hefur verið,�?? segir Sindri en fyrsti heimaleikur liðsins í Pepsi-deildinni verður á sunnudaginn en þá fá Eyjamenn Fjölni í heimsókn.
Góður kjarni
Hverjir eru ykkar helstu styrkleikar? �??Við erum með góðan kjarna og erum að spila sama leikkerfið núna þriðja árið í röð og þekkjum það vel, það er klárlega einn af okkar styrkleikum. Menn ganga bara inn í sín hlutverk og þekkja þau vel. Svo erum við mestmegnis með sama þjálfarateymið og við vorum með síðasta sumar þannig hugmyndafræðin er komin langt á veg. Menn vita hvað þeir eru að fara út í þegar þeir mæta á æfingar og í leiki,�?? segir Sindri.
Í fyrsta skiptið í langan tíma er sami þjálfari með liðið tvö tímabil í röð og segir Sindri það klárlega hjálpa. �??�?á veit maður svona nokkurn veginn hvað er að fara gerast á undirbúningstímabilinu en þegar það kemur nýr þjálfari þá fylgja alltaf nýjar áherslur bæði á æfingum og utanvallar. �?að er klárlega kostur að hafa sama þjálfara.�??
Of dýrt á völlinn
Aðsókn á leiki á Íslandi hefur ekki verið góð undanfarin ár og hefur KSÍ meira að segja sett af stað starfshóp sem á að skoða hvernig eigi að fjölga áhorfendum. �??�?að sem við í liðinu getum gert til að laða að áhorfendur er að skila góðri frammistöðu á vellinum og gera betur en fyrri ár. Annars finnst mér bara of dýrt á völlinn, að mínu mati á bara að kosta þúsund krónur fyrir fullorðna og frítt fyrir börn og unglinga. �?etta á ekki að vera fimm til sex þúsund krónur fyrir fjölskylduna að fara á völlinn,�?? segir Sindri.