Landsbankinn og ÍBV hafa endurnýjað samstarfssamning sinn til tveggja ára og gildir hann út árið 2020. �?að voru þeir Jón �?skar �?órhallsson, útibússtjóri Landsbankans í Vestmannaeyjum og Unnar Hólm �?lafsson, formaður ÍBV-Íþróttafélags sem skrifuðu undir samninginn.
�??Landsbankinn vill styðja við öflugt íþróttastarf ÍBV-Íþróttafélags, sem endurspeglast í þeim eftirtektarverða árangri sem félagið hefur náð á undanförnum árum bæði í knattspyrnu og handknattleik,�?? segir Jón �?skar.
�??Stuðningur sem þessi skiptir félagið miklu máli og hjálpar okkur að halda áfram að ná þeim árangri sem félagið stefnir alltaf á,�?? segir Unnar Hólm.