Framhaldsskóli Vestmannaeyja er stofnun ársins á Íslandi í sínum stærðarflokki. Niðurstöður könnunarinnar sína að stofnunin skorar hæst af öllum stofnunum á Íslandi í ánægju og starfsöryggi starfsmanna allra opinberra stofnana á Íslandi.
�??�?etta er ómetanleg niðurstaða fyrir Framhaldsskólann og ómetanlegt sem fyrirmynd annarra stofnana sem og fyrirtækja í Vestmannaeyjum,�?? sagði Helga Kristín skólameistari.
Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2018 voru kynntar 9. maí í Reykjavík að viðstöddu fjölmenni. Stofnanir ársins eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki, auk þess fengu Fyrirmyndarstofnanir viðurkenningu og sem Hástökkvari ársins.