ÍBV tryggði sér sinn ann­an Íslands­meist­ara­titil karla í hand­bolta. Lokastaðan var 28:20 í fjórða leik liðanna í úr­slita­ein­víg­inu í dag. Íslandsmeistararnir og stuðningsmenn eru að leggja af stað með Herjólfi og verða því við höfn rétt fyrir klukkan 23:00 í kvöld. Mætum á bryggjuna og tökum á móti þreföldum meisturum.