Á annan í hvítasunnu kl. 12.00 í Ásgarði, mun Hildur Sólveig Sigurðardóttir bjóða Eyjamönnum í dögurð (brunch). �?ar verður einnig boðið í spjall um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins, m.a. kynntar hugmyndir um viðbyggingu við Hamarskóla, baðlón í Hrauninu, nýja búningsklefa við Hásteinsvöll og fleira. Allir velkomnir!