Mánudaginn 21.maí klukkan 13:00 ætlum við að gera okkur glaðan dag.
Fjölskyldudagur þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur, gos og safa. Heitt verður á könnunni.
Blöðrur og sápukúlur fyrir börnin ásamt hoppuköstulum á staðnum.
Endilega kíkið á okkur í Miðstrætið.
Fyrir Heimaey