Ráðningamálin hjá Vestmannaeyjabæ eru ekki háð geðþótta

Í rúm tíu ár hef ég gengt stöðu framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs og komið að ráðningu nokkuð margra starfsmanna þ.m.t. stjórnenda. �?að er vont að lesa það að vinna manns við ráðningar hjá sveitarfélaginu sé hulin ráðgáta, ekki fagleg og jafnvel talin háð geðþóttarákvörðunum. Svo er bara alls ekki. Vegna þessa tel ég mig knúinn […]
�?egar mennirnir í brúnni eru að standa sig

�?egar ég flutti aftur heim til Eyja eftir áralanga fjarveru með konu og tvo drengi 1 árs og 3ja ára var gott að koma heim. Hér hefur okkur liðið vel og það hjálpaði sannarlega að geta strax komið drengjunum í dagvistun og á leikskóla. Við fundum fljótt hversu vel er gert hér við barnafólk auk […]
Hulin ráðgáta

Ráðningamál hjá Vestmannaeyjabæ hafa verð mér hulin ráðgáta í gegnum tíðina. Í starfsmannastefnu Vestmannaeyjabæjar er eitt af markmiðum �??að ráða hæft, áhugasamt og traust starfsfólk og efla það í starfi.�?� �?g efast ekki um ágæti starfsmanna Vestmannaeyjabæjar heldur hvernig er staðið að ráðningu þeirra starfsmanna sem hafa mikla ábyrgð í stjórnunarstörfum. Samkvæmt heimasíðu Vestmannaeyjabæjar er […]
Er ástæða til að breyta?

Hér í gamla daga var skrifari eilítið viðloðandi Sjálfstæðisflokkinn. Var í fulltrúaráðinu og ritstjóri Fylkis um nokkurt skeið og svo í ritstjórn Fylkis enn lengur. Skrifari man enn að þá voru ráðandi ákveðnar línur um útlit og framkomu þeirra sem voru í svonefndum ábyrgðarstöðum innan flokksins. Til að mynda máttu karlmenn helst ekki vera með […]
Pizzubakstur í stað netaafskurðar

�?egar ég var peyi hafði ég stundum aukapening út úr því að hjálpa mömmu að skera af netum. Bílskúrinn upp á Illó var oft yfirfullur af þessum litríku nælon flækjum og vinnudagurinn stundum langur. �?að var þó bætt upp með nægu framboði af kremkexi og appelsíni. Fjölskylduútgerðir Við skárum af netum fyrir hina og þessa […]
Einræði, hroki, yfirgangur?

Upplifun mín af samstarfi við Elliða Vignisson í bæjarstjórn er allt önnur en þessi sem fyrirsögnin segir. �?egar ég bauð mig fram til bæjarstjórnar árið 2006 þekkti ég Elliða ekkert. Í dag erum við góðir vinir. Frá upphafi var ég staðráðin í að hagsmunir samfélagsins réðu ávallt við ákvarðanatöku. �?g var varkár og gaf mér […]
Enn af Færeyingum

Við sögðum frá því fyrir nokkru hér í Hvíslinu að Færeyingar væru okkur fremri þegar kemur að samgöngum. Þeir frændur okkar eru ekki að baki dottnir ef marka má nýjustu hugmyndir þeirra. Í frétt Vísis segir að Færeyingar leggi mikið upp úr jarðgöngum í sínu vegakerfi en þar eru núna 20 göng, þar af tvenn neðansjávar. Nú […]