Hvítasunnuhelgin gaf okkur auka frídag á mánudaginn og þess vegna munu Eyjafréttir ekki koma út fyrr en á morgun. Kosningarnar eiga hug okkar allan í næsta tölublaði Eyjafrétta ásamt nýkrýndum meisturum og nýútskrifuðum nemendum úr framhaldsskólanum.