Í tilefni af Sjómannadeginum verður næsta tölublað Eyjafrétta tileinkaðar sjómönnum, fjölskyldum þeirra og öðru efni tengdu sjómennsku. Við leitum því af myndum sem tengjast sjómennskunni til að birta í blaðinu og forsíðunni. Ef þú átt slíkar myndir og ert tilbúin að birta þær hjá okkur, sendu okkur línu fyrir mánudaginn næsta.