Að prófa eitthvað nýtt?

Fyrir ákaflega mörgum árum gegndi skrifari starfi æskulýðsfulltrúa Vestmannaeyja. �?ví fylgdi meðal annars að sjá um starfsemi Félagsheimilisins við Heiðarveg, sem nú heitir Kvika. �?etta var á margan hátt áhugavert og skemmtilegt starf. Skrifari kynntist á þeim árum mörgu áhugaverðu fólki sem m.a. kom til Eyja til að kynna hvers konar starfsemi og áhugamál, trúmál […]

Stuttasta grein í heimi

�?eir ætla ekki að starfa með neinum ef þeir eru ekki aðal. Eigum við ekki bara að gefa þeim frí. Ef þú vilt alvöru breytingar, gefðu þá sjálfstæðisflokknum frí næstu fjögur. Kveðja Laugi og E listinn. (meira…)

Málefnaleg barátta

�?að fer ekki framhjá neinum að sveitarstórnarkosningar eru á morgun. Hér í Vestmannaeyjum hefur valist ágætisfólk á framboðslistana, enda varla von á öðru því hér býr ágætis fólk. Á einum þessara lista, H listanum, í öðru sæti er dóttir mín Jóna Sigríður Guðmundsdóttir. Hélt satt að segja að hún sem og hin börnin okkar �?uru […]

Besti árangur allra lífeyrissjóða á Íslandi árið 2017

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja hefur það eina hlutverk að varðveita sjóði eigenda hans og ávaxta þá til að greiða þeim sömu eigendum lífeyri. Sá lífeyrir er margvíslegur og til allrar lukku er það aðallega ellilífeyrir, því lífslíkur okkar eru orðnar það miklar. Einnig er stór þáttur örorkulífeyrir og aðrar lífeyrisgreiðslur eins og t.d. maka- og barnalífeyrir. Á […]

Ráðningar hjá Herjólfi ohf.

Á fundi bæjarstjórnar þann 15. maí síðastliðinn var samþykkt einróma að stofna opinbert hlutafélag utan um rekstur Herjólfs. Einnig var skipað í stjórn hlutafélagsins. Stjórnina skipa Grímur Gíslason, Lúðvík Bergvinsson, Páll �?ór Guðmundsson, en þeir sátu í stýrihópi sem fór fyrir viðræðum við ríkið um yfirtökuna á rekstri ferjunnar. Grímur var stjórnarformaður Herjólfs hf. á […]

�?egar í kjörklefann er komið

Nú styttist í kjördag og hafa framboðin þrjú verið ötul í að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. �?að er misjafnt hvaða aðferðir frambjóðendur nota til að koma skilaboðum sínum á framfæri. Við hjá Fyrir Heimaey höfum valið þann kost að kynna okkur og okkar áherslur án þess að fara með umræðuna ofan í forarpitt. Fólk […]

Skrifað undir samning um forathugun á gerð baðlóns

Vestmannaeyjabær og Íslenskar heilsulindir ehf (ÍH), dótturfyrirtæki Blá lónsins, hafa gert með sér samkomulag um samstarf er lítur að fýsileikakönnun er varðar gerð baðlóns, heilsulindar, sjósundsaðstöðu og tengdra mannvirkja í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjabær hefur um nokkurt skeið unnið að frumkönnun á því hvort nýta megi þá miklu orku sem verður til við byggingu nýrrar sorpbrennslu í […]

Kjósum áframhaldandi sókn!

�?að fer ekki á milli mála að það er komið að kosningum, greinaskrif frambjóðenda í staðarfjölmiðlum, umræðan á kaffistofum bæjarins og ,,kommenta�?� kerfi samfélagsmiðlanna ber þess glögglega merki. Kosningarnar nú eru töluvert brábrugðnar þeim kosningum sem ég hef tekið þátt í á mínum pólitíska ferli sem spanna nú tólf ár. �?ær eru frábrugðnar að því […]

Kolbeinn snýr aftur

Markmaðurinn Kolbeinn Aron Arnarsson mun snúa aftur í ÍBV eftir eins árs fjarveru en hann var á mála hjá Aftureldingu á síðasta tímabili. Hægri skyttan Kristján �?rn Kristjánsson hefur sömuleiðis skrifað undir samning við ÍBV eins og greint var frá í síðasta tölublaði Eyjafrétta en Kristján �?rn, eða Donni eins og hann er kallaður, kemur […]

Pepsi-deild kvenna: Eyjakonur höfðu ekki erindi sem erfðiði í Kópavoginum

ÍBV og Breiðablik mættust í Pepsi-deild kvenna á Kópavogsvelli í gær, lokastaða 1:0 heimakonum í vil. Berglind Björg �?orvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 16. mínútu en bæði lið fengu tækifæri til að skora í leiknum Að fjórum umferðum loknum er Breiðablik með fullt hús stiga á toppnum en ÍBV er með sex stig í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.