Hverju er verið á móti?

Á miðvikudagskvöld var haldinn borgarafundur með fulltrúum framboðana þriggja sem bjóða fram í kosningunum á morgun. Umræðan snerist að stórum hluta um samgöngumál og nýgerðan samning um rekstur Herjólfs. Athygli mína vakti að fulltrúar H framboðsins hafa ekki enn getað áttað sig á því hvort þeir séu hlynntir samningnum eða á móti honum. Í stað […]