Á hádegi í dag höfðu 216 bæjarbúar kosið á kjörstað en heldur hefur bæst í þann fjölda því klukkan tvö voru 599 búnir að kjósa á kjörstað í sveitarstjórnarkosningum í Vestmannaeyjum, á kjörskrá eru 3.162.
Met í utankjörfundaratkvæðum
Alls eru utankjörfundaratkvæði 796 talsins, eða 25,2% og er það frekar mikið miða við síðustu kosningar, en þá voru þau 361 eða 11,4%.