Kæru Eyjamenn. Í dag 26. maí er H dagurinn, en í dag eru liðin 50 ár frá þvi að Íslendingar breyttu yfir í hægri umferð. �?að eru líka 50 ár í dag frá því að við Inga Birna stofnuðum okkar fyrsta heimili.
Fyrir hvað stendur H
H fyrir hamingju
H fyrir heiðarleika
H fyrir heimilið
H fyrir heimabyggð
H fyrir heldriborgara
Síðast en ekki síst
H FYRIR HEIMAEY 2018
Megi þessi H dagur verða okkur Eyjamönnum og byggðalagi okkar til heilla.
Leifur Gunnarsson
Höfundur skipar 14. sæti á lista Fyrir Heimaey í komandi sveitarstjórnarkosningum.