�?egar 1677 atkvæði (63,9%) hafa verið talin og skiptast þau þannig:
D- 754 – 45,61%- 4 fulltrúar
H-558 – 33,76% – 2 fulltrúar
E-341 – 20,62 – 1 fulltrúi
Miðað við fyrstu tölur heldur því meirihlutinn velli. Sjálfstæðisflokkurinn tapar þó manni sem og Eyjalistinn til Fyrir Heimaey.
Kjörnir fulltrúar eru samkvæmt þessu:
Hildur Sólveig Sigurðardóttir – D
Íris Róbertsdóttir – H
Helga Kristín Kolbeins -D
Njáll Ragnarson – E
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir – H
Trausti Hjaltason – D
Eyþór Harðarson – D

Næsti kjörni fulltrúi inn er Elís Jónsson og vantar hann einungis 8 atkvæði.