Formlegar meirihluta viðræður hafnar

Eyjalistinn og H-listinn, Fyrir Heimaey, hafa ákveðið að hefja formlegar viðræður um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja. Stefnt er að því að ljúka þeim viðræðum um næstu helgi. F.h. Eyjalista Njáll Ragnarsson F.h. H-lista, Fyrir Heimaey Íris Róbertsdóttir (meira…)
�?arf einhvern meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn?

Kosningarnar fóru eins og þær fóru. – �?að sem maður óttast að verði helstu afleiðingar þeirra er að myndast hafi vík milli vina; sárindi; kannski illindi. – Ef svo er þá er það einmitt það sem Vestmannaeyingar þurfa síst á að halda. �?arf annars nokkuð að mynda meirihluta og þá minnihluta. Getur fólk ekki unnið […]
Meirihluti myndaður fyrir helgi?

Fulltrúa Eyjalistans funduðu í gær bæði með fulltrúm Sjálfstæðisflokksins og fulltrúm H-listans. Eyjalistinn var það að kanna grundvöll fyrir mögulegu samstarfi og leggja fram kröfur sínar. Njáll sagði í samtali við Eyjafréttir að tilfiningin hefði verið góð eftir fundina báða. �??�?að var létt yfir öllum aðilum og þetta voru góðir fundir. Við lýstum okkar stöðu […]
Þarf einhvern meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn?
Kosningarnar fóru eins og þær fóru. – Það sem maður óttast að verði helstu afleiðingar þeirra er að myndast hafi vík milli vina; sárindi; kannski illindi. – Ef svo er þá er það einmitt það sem Vestmannaeyingar þurfa síst á að halda. Þarf annars nokkuð að mynda meirihluta og þá minnihluta. Getur fólk ekki unnið […]
Lokahóf yngri flokka í handbolta

Lokahóf yngri flokka í handbolta verður haldið í Herjólfsdal n.k fimmtudag. Hófið hefst kl. 14.30 með yngstu iðkendunum og lýkur kl. 17.30 með elstu iðkendunum. Hófið verður með breyttu sniði í ár og er dagskrá á þennan veg, Kl. 14.30-15.30 8.flokkur Kl. 15.10-16.10 7.flokkur Kl. 15.50-16.50 6.flokkur Kl. 16.30-17.30 5.flokkur Foreldrar eru velkomnir á svæðið. […]
Pepsi-deild kvenna: Leik ÍBV og Vals frestað

Leik ÍBV og Vals í Pepsi-deild kvenna sem átti að fara fram á Hásteinsvelli í dag hefur verið frestað til morguns. (meira…)