KFS og Álftanes mætast í 4. deild karla C á Týsvellinum á eftir kl. 18:45. Bæði lið eru taplaus það sem af er tímabils og er því um að ræða algjöran stórleik sem knattspyrnuunnendur ættu ekki að láta fram hjá sér fara.